Fara í innihald

Nelson Rockefeller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Nelson Rockefeller
Nelson Rockefeller árið 1975.
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
19. desember 1974 – 20. janúar 1977
ForsetiGerald Ford
ForveriGerald Ford
EftirmaðurWalter Mondale
Fylkisstjóri New York
Í embætti
1. janúar 1959 – 18. desember 1973
VararíkisstjóriMalcolm Wilson
ForveriW. Averell Harriman
EftirmaðurMalcolm Wilson
Persónulegar upplýsingar
Fæddur8. júlí 1908
Bar Harbor, Maine, Bandaríkjunum
Látinn26. janúar 1979 (70 ára) New York-borg, New York, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiMary Todhunter Clark (g. 1930; sk. 1962)​
Margaretta Large Fitler (g. 1963)
Börn7
HáskóliDartmouth-háskóli (BA)
Undirskrift

Nelson Aldrich Rockefeller (8. júlí 1908 – 26. janúar 1979) var bandarískur stjórnmála- og viðskiptamaður. Hann var 41. varaforseti Bandaríkjanna frá 1974 til 1977 í forsetatíð Geralds Ford. Áður sat hann sem 49. ríkisstjóri New York-fylkis. Nelson Rockefeller var af hinni auðugu Rockefeller-ætt og var sonarsonur auðkýfingsins Johns D. Rockefeller.[1]

Tilvísanir

  1. Einar Már Jónsson (25. ágúst 1974). „Nelson Rockefeller: auðkýfingur og varaforseti“. Þjóðviljinn. bls. 7.


Fyrirrennari:
Gerald Ford
Varaforseti Bandaríkjanna
(1974 – 1977)
Eftirmaður:
Walter Mondale


  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.