Fara í innihald

Xombrero

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. september 2013 kl. 16:08 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. september 2013 kl. 16:08 eftir Akigka (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|240x240px|Skjáskot af xombrero '''xombrero '''(áður '''xxxterm''') er opinn vafri sem er hugsaður sem léttur og örug...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Skjáskot af xombrero

xombrero (áður xxxterm) er opinn vafri sem er hugsaður sem léttur og öruggur valkostur við stærri vafra. Hann styður skrifaðar skipanir og lyklaborðsskipanir sem eru svipaðar og í ritlinum vi. Hann notast við WebKit sem myndsetningarforrit. Þróun vafrans hófst árið 2010. Hann var upphaflega þróaður fyrir stýrikerfið FreeBSD.